Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Félagsfræði, heimspeki og samanburður ólíkra menningarheima


Listen Later

Jóhann Páll Árnason hefur lengi verið einn fremsti félagsfræðingur Íslendinga, en hann er nú Prófessor Emeritus við La Trobe háskóla í Melbourne í Ástralíu, þar sem hann kenndi frá árinu 1975 til 2003. Þar á undan kenndi Jóhann við Heidelberg háskóla og Bielefeld háskóla í Þýskalandi og seinna við Karls-háskólann í Prag frá 2007 til 2014. Þá hefur hann jafnframt verið gestaprófessor við ýmsa háskóla og rannsóknastofnanir í Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Jóhann er afkastamikill fræðimaður en eftir hann liggja fjölmargar fræðigreinar og bækur. Hann er ennfremur enn mjög virkur í fræðunum þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur. Rannsóknaráherslur Jóhanns liggja víða en hverfast um aðallega kenningarlega félagsfræði og sögulega félagsfræði, með sérstaka áherslu á samanburð milli ólíkra menningarheima og þjóðfélagsbreytingar.
Guðmundur Oddsson, dósent í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, ræddi við Jóhann um hans langa og merka feril.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners