Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Hegðun Íslendinga í heimsfaraldri


Listen Later

Við fögnum þeim tímamótum að þáttur dagsins er 100 þáttur hlaðvarpsins með því að fá Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði, til Sigrúnar í spjall um rannsóknir þeirra sem tengjast hegðun og viðhorfum Íslendinga í heimsfaraldri kórónuveirunnar. Þau byrjuðu að safna gögnum, í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Guðbjörgu Andreu Jónsdóttur, forstöðumann hennar og Magnús Þór Torfason, dósent í viðskiptafræði í byrjun apríl 2020 og hafa safnað daglegum gögnum síðan þá.
Í rannsókninni beina þau meðal annars sjónum að áhyggjum Íslendinga af faraldrinum, ef þeir halda að aðgerðir muni skila árangri og hvort þeir fari eftir fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Þessi gögn bjóða upp á einstaka möguleika á að tengja viðhorf og hegðun við hvað er að gerast í faraldrinum á hverjum tímapunkti, t.d. hvort að það hversu harðar aðgerðir eru í gangi hafi áhrif á hegðun fólks. Þau Sigrún og Jón Gunnar segja frá rannsókninni, bæði almennt en ræða líka sérstaklega niðurstöður varðandi áhyggjur Íslendinga af faraldrinum og hlýðni við sóttvarnartilmæli. Þau setja faraldurinn einnig í stærra félagsfræðilegt samhengi og útskýra hvernig sjónarhorn félagsfræðinnar hjálpar okkur að skilja þær miklu samfélagsbreytingar sem við höfum upplifað undanfarna 20 mánuði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners