Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Heilsa og líðan starfsfólks sveitarfélaga á umbrotatímum


Listen Later

Hjördís Sigursteinsdóttir, doktor í félagsfræði og dósent í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri (HA), hefur unnið mjög áhugaverðar og hagnýtar rannsóknir á heilsu og líðan starfsfólks sveitarfélaga (s.s. starfsfólk leik- og grunnskóla, elliheimila og sambýla) síðustu tíu ár. Niðurstöður rannsókna Hjördísar varpa m.a. mikilvægu ljósi á langvarandi áhrif hrunsins 2008 á þætti á borð við álag og veikindi sem og einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustað.
Gögn rannsókna Hjördísar koma annars vegar úr viðamikilli spurningalistakönnun sem er lögð reglulega fyrir starfsfólk sveitarfélaga og hinsvegar úr rýnihópaviðtölum. Síðasta könnunin var lögð fyrir árið 2019 og til stendur að bæta við könnun í ár út af Covid-19 faraldrinum. Ástæðan er ekki síst sú að efnahagslægðin sem vofir yfir mun líklega hafa neikvæð áhrif á starfsaðstæður og líðan fólks til langs tíma og því afar mikilvægt að grafast fyrir um birtingarmyndir þessa svo hægt sé að bregðast við á sem bestan hátt.
Hjördís spjallaði við Guðmund Oddsson, dósent í félagsfræði við HA, um náms- og starfsferil sinn, rannsóknaráherslur, niðurstöður sínar og spurningakönnunina sem til stendur að leggja fyrir í ár.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners