Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Hvað er skaðaminnkun?


Listen Later

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Svölu Ragnheiðar Jóhannesardóttur, sérfræðing í Skaðaminnkun. Svala er með BA-próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands og starfar í dag sem sérfræðingur hjá Heilshugar sem er batamiðað rými með skaðaminnkandi áherslum. Þar býður Svala meðal annars upp á einstaklingmeðferð fyrir fólk sem glímir við vímuefnavanda, skaðaminnkandi ráðgjöf fyrir fólk á öllum stigum vímuefnarófsins og fræðslu og námskeið fyrir starfsfólk og almenning. Hún hefur starfað með fólki sem glímir við vímuefnavanda frá árinu 2007 og hefur stýrt ýmsum skaðaminnkunarúræðum, s.s. Frú Ragnheiði, Konukoti og tímabundnu neyðarskýli í COVID.
Þær Sigrún spjalla um þau verkefni sem Svala hefur unnið að, skaðaminnkandi hugmyndafræði og hvernig hún hefur verið innleidd á Íslandi sem og hvernig félagsfræðin hefur gagnast henni í þeim fjölbreyttu störfum sem hún hefur sinnt í meira en áratug.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners