Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Hverjir geta valið mismunandi kosti innan íslenska menntakerfisins?


Listen Later

Í hlaðvarpi dagsins spjallar Sigrún við Auði Magndísi Auðardóttur en hún lauk doktorsprófi í menntavísindum í júní 2021, en ein af hennar megináherslum var félagsfræði menntunnar. Ritgerð Auðar bar heitið Val(þröng) – Endursköpun stétttengdra og kynjaðra valdatengsla með foreldravenjum en þar skoðar hún hvernig foreldrar velja skóla eða hverfi út frá hugsanlegum framtíðarhagsmunum barna sinna. Hún skoðar þetta út frá stétt og kyni, þar sem meðal annars kemur fram að efnahagur ræður miklu varðandi val foreldra og að konur upplifa meira álag varðandi ferlið og að vera viss um að taka réttar ákvarðanir fyrir framtíð barnanna. Auður Magndís starfar núna sem nýdoktor á menntavísindasviði Háskóla Íslands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners