Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Hvernig stöndum við vörð um lýðræðið?


Listen Later

Gestur vikunnar er Kristinn Már Ársælsson en hann lauk nýlega doktorsprófi í félagsfræði frá Háskólanum í Wisconsin, Madison. Kristinn lauk BA-námi í heimspeki frá Háskóla Íslands og MA-gráðu í félagsfræði frá sama skóla áður en hann flutti sig yfir til Bandaríkjanna í doktorsnám.
Helstu áherslurnar í rannsóknum hans er stjórnmálafélagsfræði með sérstaka áherslu á þær áskoranir sem lýðræðið stendur frammi fyrir og hvernig við bregðumst við þeim. Titillinn á doktorsritgerð hans endurspeglar þessar áherslur en hún bar heitið Democratic Challenges and Innovations. Kristinn hóf störf sem lektor í hegðunarvísindum við Duke-Kunshan háskólann í Kína núna í haust en er enn staddur hér á Íslandi sökum faraldusins. Þau Sigrún ræða rannsóknir hans og dvöl í Bandaríkjunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners