Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við Samfélagið – Hvernig upplifum við ójöfnuð?


Listen Later

Í þessu síðasta hlaðvarpi fyrir jólafrí erum við enn í Þýskalandi en dvöl Sigrúnar þar lauk í Norður-Þýskalandi. Þar hitti hún Patrick Sachweh, prófessor í félagsfræði við Háskólann í Bremen. Hans helsta viðfangsefni í rannsóknum er ójöfnuður. Hann hefur bæði skoðað ójöfnuð innan Þýsklands og á milli landa með megindlegum aðferðum og notað rýnihópa til að skilja upplifanir almennings á ójöfnuði. Hann beinir sjónum að mismunandi hópum í samfélaginu, t.d. þeim efnameiri, millistéttarfólki eða öryrkjum til að skilja hvernig ólíkir hópar upplifa, réttlæta og skilja ójöfnuð. Þessar rannsóknir voru hluti af verkefni hans “Skilningur almennings á ójöfnuði og réttlæti í Þýskalandi” sem var styrkt af þýska rannsóknarsjóðnum (DFG). Þau Sigrún ræða um ójöfnuð innan og á milli samfélaga, bæði hvað við vitum um hann en einnig hvað er hægt að gera til að draga úr ójöfnuði og af hverju það er mikilvægt.
How do we experience inequality?
We are still in Germany in this last podcast before Christmas break, but Sigrun´s ended her stay in Northern Germany, where she met Patrick Sachweh, Professor of Sociology at the University of Bremen. His research focuses on inequality. He has looked at inequality in Germany and across countries using quantiative methods, but he has also used focus groups to understand public perceptions of inequality. Here, he has interviewed different groups in society, e.g., those who are wealthier, middle-class or disabled, in an attempt to understand how different groups perceive, experience and justify inequality. This agenda is a part of his project “Popular Perceptions of Inequality and Justice in Germany,” funded by the German Research Fund (DFG). He and Sigrun
discuss inequality within and across societies, both in terms of what we know about inquality but also possible interventions to decrease it and why that is important.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners