Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Hvert fara peningarnar? Kynjuð fjármál á Íslandi


Listen Later

Gestur vikunnar er Finnborg Salóme Steinþórsdóttir, nýdoktor í kynjafræði við Háskóla Íslands. Finnborg lauk B.A. gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og síðan M.A og doktorsgráðu í kynjafræði frá sömu stofnun. Í doktorsverkefninu sínu beindi Finnborg sjónum að kynjuðum fjármálum sem felst í því að skoða hvernig peningum er veitt (eða ekki veitt) á kynjaðan hátt og beindi hún sjónum að háskólaumhverfinu á Íslandi. Rannsóknir hennar sýna að fjármunum er með kerfisbundnum hætti beint til greina sem almennt eru taldar karllægari sem og að framgangs- og umbunarkerfi háskólanna verðlauni frekar þætti sem almennt tengjast körlum. Þær Finnborg og Sigrún ræða hið kynjaða háskólaumhverfi á Íslandi, sem er sérlega áhugavert í alþjóðlegu samhengi þar sem við teljum oft að hér á landi séum við búin að ná kynjajöfnuði. Að auki ræða þær aðrar rannsóknir Finnborgar, til dæmis um karlamenningu innan lögreglunnar sem og stöðu kynjanna á Íslandi í alþjóðlegum samanburði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners