Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Íslenska heilbrigðiskerfið: Áskoranir og framtíðin


Listen Later

Íslenska heilbrigðiskerfið hefur verið í sviðsljósinu undanfarin misseri í skugga COVID-19 heimsfaraldursins, þar sem meðal annars hefur verið rætt um of mikið álag á kerfið, undirmönnun og undirfjármögnun þess og burði kerfisins til að takast á við heimsfaraldur samhliða öðrum áskorunum. Til að ræða stöðu íslenska heilbrigðiskerfisins fékk Sigrún til sín Rúnar Vilhjálmsson, professor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands en hann er einn helsti sérfræðingur landsins í heilbrigðiskerfum og heilsufélagsfræði almennt.
Þau Sigrún fara yfir íslenska heilbrigðiskerfið, sögu þess og gerð í alþjóðlegum samanburði, ásamt því að ræða rannsóknarferil Rúnars og af hverju hið félagsfræðilega sjónarhorn er mikilvægt til að skilja heilsu og veikindi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners