Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Kynþáttaójöfnuður í Bandaríkjunum


Listen Later

Hlaðvarp félagsfræðinnar snýr loksins aftur og er fyrsti þátturinn ekki af verri endanum. Í honum spjallar Sigrún við Rashawn Ray, prófessor í félagsfræði við Háskólann í Maryland í Bandaríkjunum. Undanfarið ár hefur Rashawn líka verið með rannsóknarstöðustyrk frá Brookings stofnuninni, en markmið hennar er að vinna að rannsóknum sem leiða til nýrra hugmynda um hvernig hægt er að leysa ýmis vandamál samfélagins. Í rannsóknum sínum hefur Rashawn sérstaklega lagt áherslu á ójöfnuð tengdan kynþætti, og hefur meðal annars skoðað Black Lives Matter hreyfinguna, hvernig hún byrjaði og áhrif hennar. Hann hefur einnig skoðað ofbeldi lögreglu gagnvart svörtum og unnið með lögreglunni í Maryland við að þróa aðferðir til að vinna á óbeinni hlutdrægni lögreglufólks. Síðan COVID-19 hófst hefur hann skoðað ójöfnuð sem tengist faraldrinum og meðal annars bent á að svartir eru mun líklegri til að deyja af völdum COVID-19 heldur en hvítir. Og á þessum tímum er auðvitað ekki hægt annað en að ræða um nýafstaðnar kosningar í Bandaríkjunum og mótmæli tengd þeim og þá sérstaklega hvernig þau undirstrika stöðu svartra og hvítra í bandarísku samfélagi og tilraunir til að viðhalda þeim valdaójöfnuði sem verið hefur til staðar í hundruð ára.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners