Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Lífið á tímum kórónuveirunnar


Listen Later

Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor í menntunarfræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri (HA) og Andrea Hjálmsdóttir, lektor í félagsfræði við félagsvísindadeild HA, vinna um þessar mundir að afar áhugaverðri rannsókn undir yfirskriftinni „Lífið á tímum kórónuveirunnar: Breytingar á fjölskyldulífi, atvinnu og ábyrgð“. Tilgangur rannsóknarinnar er annars vegar að fá yfirsýn yfir breytingar á daglegu lífi barnafjölskyldna sökum COVID-19 faraldursins með dagbókarfærslum foreldra og hins vegar að öðlast dýpri skilning á upplifun og reynslu foreldra um áhrif ástandsins á samræmingu fjölskyldulífs og vinnu með viðtölum.
Valgerður og Andrea spjölluðu við Guðmund Oddsson, dósent í félagsfræði við félagsvísindadeild HA, um náms- og starfsferil sinn, rannsóknaráherslur og reifuðu frumniðurstöður úr fyrrnefndri rannsókn á áhrifum COVID-19 faraldursins á barnafjölskyldur. Fyrstu umferð gagnaöflunar fyrir umrædda rannsókn er nýlokið (dagbókarfærslurnar) og fáum við að skyggnast aðeins í pakkann.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners