Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Netveröld ný og góð?


Listen Later

Fátt hefur haft meiri áhrif á daglegt líf okkar Vesturlandabúa í seinni tíð en stafræna byltingin svokallaða. Stafrænni tækni hefur fleygt fram og meðal annars fært okkur internetið, snjallsíma og samfélagsmiðla. Samhliða hefur tæknin aukið aðgengi og flæði upplýsinga, breytt því hvernig við eigum samskipti, hvernig við leitum að upplýsingum, hvernig skólahaldi er háttað, hvernig við neytum menningarefnis og hvernig fólk hagar sér í tilhugalífinu. Þá er fíkniefnamarkaðurinn er gjörbreyttur með tilkomu stafrænnar tækni. Svona mætti lengi telja en ljóst er að tilkoma stafrænnar tækni hefur haft heilmargt gott í för með sér en einnig ýmislegt misjafnt.
Ýmsir hafa til að mynda áhyggjur af óhóflegri og óæskilegri netnotkun ungs fólks. Til að varpa ljósi á þetta viðgangsefni og ýmislegt annað áhugavert fengum við til okkar í hlaðvarpið, Kjartan Ólafsson, lektor í félagsfræði við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, en hann stundar meðal annars rannsóknir á netnotkun barna og unglinga.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners