Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Regluveldi án réttinda


Listen Later

Í hlaðvarpi vikunnar sest Sigrún niður með Tim Bartley, prófessor í félagsfræði við Washington háskóla í St. Louis í Bandaríkjunum. Rannsóknir hans eru á sviði félagfræði efnahagslífsins, félagslegra hreyfinga, vinnufélagsfræði, ójöfnuðar og stefnumótun. Nýlega kom út bók hans, Rules without Rights: Land, Labor, and Private Authority in the Global Economy hjá Oxford University Press en í henni beinir Tim sjónum sínum að alþjóðlegum reglugerðum um sjálfbæra skógrækt og réttláta vinnulöggjöf í Kína og Indónesíu. Hann segir Sigrúnu frá rannsóknum sínum þar sem og öðrum rannsóknum sem hann hefur unnið að undanfarna áratugi.
Rules without Rights
This week´s podcast features Tim Bartley, Professor of Sociology at Washington University in St. Louis in the United States. His research are in the area of economic sociology, social movements, sociology of work, inequality and social policy. He recently published the book, Rules without Rights: Land, Labor, and Private Authority in the Global Economy with Oxford University Press. There, he focuses on global regulations regarding sustainable forestry and fair labor standards in China and Indonesia. He tells Sigrun about his fieldwork there as well as other research that he has engaged in for the past decades.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners