Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Samanburðarfélagsfræði er félagsfræði


Listen Later

„Samanburðarfélagsfræði er ekki ákveðin tegund félagsfræði; það er félagsfræðin sjálf,“ skrifaði félagsfræðingurinn Emile Durkheim árið 1895. Það má segja að hugmyndafræði alþjóðlegra kannanna endurspegli þessa sýn eins þess fræðimanns sem byrjaði að skoða samfélagið með félagsfræðilegum gleraugum. Slíkar samanburðarrannsóknir leyfa okkur nefnilega að skoða tengsl samfélags og einstaklings og að spyrja okkur stærri spurninga, eins og til dæmis hvernig skipulagning velferðarkerfisins hefur áhrif á möguleika okkar til menntunar eða góðrar heilsu. Ein þekktasta alþjóðlega spurningalistakönnunin er Evrópska Samfélagskönnunin (European Social Survey, ESS) en félagsfræðingurinn Rory Fitzgerald er í forystu fyrir henni. Sigrún settist niður með Rory í London nýlega en hún sótti þar fund sem markaði upphaf á þriggja ára H2020 styrk frá Evrópusambandinu sem ákveðin lönd innan ESS fengu nýlega til að þróa hvernig best er að gera alþjóðlegar spurningalistakannanir á 21. öldinni. Hér ræða þau meðal annars um upphaf ESS, hvernig tryggt er að gögnin séu samanburðarhæf, hvað eru mikilvægustu niðurstöður könnunarinnar frá upphafi og hvernig niðurstöður hennar geta gagnast stefnumótendum og samfélaginu almennt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners