Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Samfélagsleg áhrif heimsfaraldurs


Listen Later

Það er um fátt annað talað á Íslandi, eða rauninni í heiminum, heldur en Covid-19. Hin líffræðilega ógn er augljós, heilsu og lífi fólks er ógnað, en heimsfaraldrar eins og þessi hafa einnig djúpar samfélagslegar, stjórnmálalegar og efnahagslegar afleiðingar.
Þar sem fátt annað er í boði á þessum fordæmalausu tímum notar Sigrún tæknina í hlaðvarpi vikunnar og spjallar við Alexandre White, lektor í félagsfræði og sögu læknavísindanna við John Hopkins háskólann í Baltimore.
Hann lauk doktorsnámi frá Boston háskólanum árið 2018 og svo skemmtilega vill til að Sigrún sat einmitt í doktorsnefnd hans. Rannsóknir hans snúa að heimsfaröldrum en hann vinnur núna að bók sem byggir á doktorsritgerð hans sem að bar heitið „Epidemic Orientalism: Social Construction and the Global Management of Infectious Disease” en þar beinir hann sjónum að því hvernig skilgreiningar og viðbrögð við heimsfaröldrum eru félagslega sköpuð og endurspegla oft hina sögulegu valdastöðu vestrænna samfélaga gagnvart öðrum löndum.
Þau Sigrún ræða stöðuna í Bandaríkjunum og setja þá vá sem að nú steðjar að heiminum í félagsfræðilegt samhengi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners