Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Samfélagslegar áskoranir og lýðræðislegt hlutverk háskóla


Listen Later

Háskólar gegna margþættu hlutverki í samfélaginu og nær það langt út fyrir þau efnahagsleg áhrif, tækni og nýsköpun sem fólki er gjarnan tíðrætt um. Háskólar eru einnig drifkraftar lýðræðis, en þessi grundvallarhugmynd var kveikjan að vel heppnaðri ráðstefnu sem fram fór á dögunum við Háskólann á Akureyri undir yfirskriftinni „The Role of Universities in Addressing Societal Challenges and Fostering Democracy: Inclusion, Migration, and Education for Citizenship“.
Anna Ólafsdóttir, dósent í menntavísindum við HA og Sigurður Kristinsson og Markus Meckl, prófessorar í heimspeki við sama háskóla, stóðu fyrir fyrrgreindri ráðstefnu, sem fór fram á netinu sökum COVID-19 faraldursins og var afar vel sótt, með yfir 90 fyrirlestra og nokkur hundruð gesti. Ráðstefnan tengist tveimur RANNÍS-verkefnum þar sem annars vegar Anna og Sigurður eru aðalrannsakendur (Háskólar og lýðræði: Gagnrýnin greining á borgaralegu hlutverki háskóla í lýðræðisþjóðfélagi) og hins vegar Markus (Samfélög án aðgreiningar? Aðlögun innflytjenda á Íslandi). Báðar rannsóknirnar eru þverfræðilegar og tengja saman félags-, hug- og menntavísindi.
Guðmundur Oddsson, dósent í félagsfræði við HA, settist niður með þeim Önnu, Sigurði og Markus og ræddi við þau um náms- og starfsferil þeirra, rannsóknir og viðfangsefni ráðstefnunnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners