Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Samgöngur og byggðastefna


Listen Later

Hvernig skipuleggur þjóð samgöngur þegar fé er takmarkað? Mannfjöldinn er mestur á höfuðborgarsvæðinu en kílómetrarnir eru flestir utan þess. Hvaða sjónarmið eru til grundvallar þegar ákvarðanir eru teknar um útdeilingu fés til samgöngumála?
Þóroddur Bjarnason prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri er gestur hlaðvarpsins að þessu sinni og ræðir við Stefán Hrafn Jónsson um samgöngur og byggðastefnu. Samtal Stefáns og Þóroddar var tekið í framhaldi af erindi Þóroddar, Lítil þjóð í stóru landi hefur ekki efni á...“ Þjóðernishyggja, nýfrjálshyggja og byggðastefna á Íslandi, sem hann hélt við Háskóla Íslands þann 12. mars 2019.
Erindið má finna hér.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners