Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Skiptir heilbrigðiskerfið máli?


Listen Later

Þessa vikuna settist Sigrún niður með Nadine Reibling en hún stýrir stóru rannsóknarverkefni um sjúkdómsvæðingu við Háskólann í Siegen í Þýsklandi. Nadine lauk doktorsprófi í félagsfræði frá Háskólanum í Mannheim árið 2014, en Sigrún sat einmitt í doktorsnefndinni hennar. Á námsárunum var Nadine Harkness fræðimaður í heilbrigðisstefnu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum og hún hóf síðan störf í Siegen að loknu doktorsprófi. Í rannsóknum sínum hefur Nadine skoðað heilbrigðiskerfi og ójöfnuð í heilsu, ásamt sjúkdómsvæðingu og ræða þær Sigrún almennt um rannsóknir hennar, ásamt því að reyna að svara þeirri erfiðu spurningu: hvernig skiptir heilbrigðiskerfið máli fyrir heilsu okkar og sérstaklega ójöfnuð í heilsu.
Does the health care system matter?
This week´s podcast features Nadine Reibling who is the PI of a large research project about medicalization at the University of Siegen in Germany. Nadine completed her Ph.D. in sociology at the University of Mannheim in 2014, but Sigrun was a member of her dissertation committee. During her studies there, Nadine was a Harkness Fellow in Healthcare Policy and Practice at Harvard University, and she assumed her position at the University of Sigen after completing her studies. Her research has focused on health care systems and health inequalities, as well as medicalization. In the podcast, Nadine and Sigrun discuss her research in general, but also attempt to answer the difficult question of how the health care system matters for our health and especially for health inequalities.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners