Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Staða láglaunakvenna í íslensku samfélagi


Listen Later

Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri (HA), fer fyrir rannsóknarhópi sem rannsakar um þessar mundir stöðu láglaunakvenna á Íslandi. Verkefnið ber yfirskriftina „Working Class Women, Well-being and the Welfare State: New Evidence from the Icelandic Context“ sem útleggst á íslensku sem „Láglaunakonur, vellíðan og velferðarkerfið í íslensku samhengi.“ Með Berglindi í rannsóknarhópnum eru þær Andrea Hjálmsdóttir, lektor við HA, Bergljót Þrastardóttir, lektor við HA og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Samstarfsaðilar verkefnisins eru annars vegar Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og hins vegar RHA – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri.
Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt. Í fyrsta lagi rannsakar hópurinn áhrif atvinnu, fjölskyldulífs og félags- og efnahagslegrar stöðu á líkamlega og andlega velferð láglaunakvenna. Í öðru lagi greinir hópurinn reynslu láglaunakvenna af íslensku velferðarkerfi og hvert hlutverk kerfisins er í að viðhalda félagslegum ójöfnuði.
Berglind lauk doktorsprófi í félagsfræði frá City University of New York árið 2019 en doktorsrannsókn hennar fjallar einmitt um stéttaskiptingu meðal kvenna á Vesturlöndum og áhrif fjölskyldustefna á stéttaskiptingu kvenna og janfrétti kynjanna. Berglind var nýdoktor við Memphis háskóla skólaárið 2019/2020 og var ráðin til HA árið 2020.
Guðmundur Oddsson, dósent í félagsfræði við HA, ræddi við Berglindi Hólm um þessa áhugaverðu rannsókn og ferilinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners