Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Það er gaman í félagsfræðinni


Listen Later

Félagsfræði Háskóla Íslands tekur á móti tugum nemenda á hverju hausti, sem flest ljúka B.A.-námi eftir þrjú ár og sum halda jafnvel áfram í framhaldsnám hjá okkur. Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við nemendur sem stunda nám í félagsfræði á mismunandi stigum. Fyrst talar hún við Elsu Dögg Lárusdóttur en hún kláraði B.A.-námið vorið 2019 og er núna í M.A. námi í félagsfræði við HÍ.
Elsa hlaut verðlaun Félagsfræðingafélag Íslands fyrir framúrskarandi ritgerð sína „Margbreytileiki vændis og gagnsemi sænsku stefnunnar á Íslandi“ en leiðbeinandi hennar var Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Næsta koma til Sigrúnar þær Anna Birna Elvarsdóttir, varaformaður Norm sem er félag félagsfræðinema við HÍ og Gréta Jónsdóttir, hagsmunafulltrúi Norm. Þær segja Sigrúnu frá hvernig þær völdu námið, sínum áherslum og áhugasviðum og hvers vegna félagsfræðin skiptir máli fyrir allt sem viðkemur einstaklingum, hópum og samfélaginu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners