Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Vertu Úlfur og staða geðheilbrigðismála á Íslandi


Listen Later

Gestur vikunnar er Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar og stefnumótunarsérfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu. Hann hefur lagt mikið til umræðu og stefnumótunar í geðheilbrigðismálum undanfarna áratugi og byggir það m.a. á eigin reynslu af geðheilbrigðiskerfinu.
Árið 2015 kom út bók Héðinns Vertu Úlfur en hún fjallar um reynslu hans af því að greinast með geðsjúkdóm og ferðalagið í gegnum kerfið og samfélagið almennt. Sú bók var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2015. Saga hans hefur síðan öðlast líf á fjölum Þjóðleikshúsins þar sem sýningar standa yfir á leikverki sem byggir á bókinni. Þar er Björn Thors í hlutverki Héðins en leikstjóri er Unnur Ösp Stefánsdóttir. Á síðustu Grímuverðlaunum hlaut leikverkið hlaut 7, meðal annars fyrir sýningu og leikrit ársins sem og leikstjóra og leikara ársins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners