Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Viðbrögð samfélagsins við kynferðisbrotum


Listen Later

Óhætt er að segja að mikil umræða hafi átt sér stað í samfélaginu í kjölfar tveggja nýlegra Kveiksþátta þar sem rædd voru hugtök eins og þolendaskömm, gerendameðvirkni og slaufunarmenning. Til að skilja betur hvað hvað er átt við með þessum hugtökum og til að setja umræðuna í stærra félagsfræðilegt samhengi fær Sigrún til sín þær Margréti Valdimarsdóttur dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri og Sunnu Símonardóttur nýdoktor og aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Þær fara yfir umræðuna og mikilvægi þess að aðgreina annars vegar umræður um þolendur og hins vegar gerendur, ásamt því að velta fyrir sér hvernig við getum átt þetta sársaukafulla uppgjör með það að leiðarljósi að samfélagið verði á endanum betra samfélag fyrir öll kyn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners