Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Vilja Íslendingar frekar dætur en syni?


Listen Later

Í þessu síðasta hlaðvarpi fyrir sumarfrí ræðir Sigrún við Ara Klæng Jónsson en hann lauk nýlega doktorsprófi í félagsfræði, með áherslu á lýðfræði frá Háskólanum í Stokkhólmi. Í ritgerð sinni skoðar hann frjósemi og fjölskylduhegðun Íslendinga og kemst meðal annars að því að á Íslandi er örlítil, en marktæk, dætrahygli, en það er kannski ólíkt því sem þekkist í sumum samfélögum þar sem frekar er óskað eftir að eignast syni.
Ari útskýrir fyrir Sigrúnu hvernig lýðfræðin getur svarað spurningum eins og því hvort foreldar almennt hafi einhverjar sérstakar óskir um kyn, sem og hvernig frjósemi á Íslandi hefur þróast undanfarna áratugi og hvernig hún er í samanburði við hin Norðurlöndin. Þau ræða einnig gagnsemi lýðfræðinnar til að hjálpa okkur að skilja samfélagið betur og fyrir stefnumótun, en segja má að skilningar á mannfjöldabreytingum séu grundvallarforsenda fyrir því að vita hvernig kerfi við þurfum í framtíðinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners