Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Sema Erla Serdaroglu


Listen Later

Sema Erla Serdaroglu hefur verið áberandi undanfarið ár í baráttu fyrir réttindum flóttafólks. Hún hefur fengið hótanir í ýmsu formi síðan hún hóf að vinna fyrir þennan hóp og hefur ekki tölu á öllum þeim hótunum sem henni hafa borist. Gjarnan er vísað í uppruna hennar en Sema er hálf tyrknesk en hefur alltaf búið á Íslandi, gekk hér í skóla og er fermd til kristinnar trúar þó hún aðhyllist engin sérstök trúarbrögð í dag. Hún ræðir ofsóknirnar, baráttuna og unglingsárin þar sem örlagarík ferð á Neyðarvistun Stuðla breytti miklu í hennar lífi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Segðu mér með Viktoríu HermannsdótturBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners