
Sign up to save your podcasts
Or


Sjötti maðurinn mættur aftur eftir viku pásu. Að vanda rennt yfir Bónus deild karla og í þetta skiptið var valið amk. eitt lið sem hvert einasta lið vildi ekki mæta í úrslitakeppnisseríu. Fórum yfir 1. deildina og liðna umferð þar, fréttir vikunnar, fastir liðir og allskonar stuð.
Þá er sérstök umræða um landslið Íslands sem leikur í vikunni lokaleiki sína í undankeppni EuroBasket 2025.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
By Karfan4.5
44 ratings
Sjötti maðurinn mættur aftur eftir viku pásu. Að vanda rennt yfir Bónus deild karla og í þetta skiptið var valið amk. eitt lið sem hvert einasta lið vildi ekki mæta í úrslitakeppnisseríu. Fórum yfir 1. deildina og liðna umferð þar, fréttir vikunnar, fastir liðir og allskonar stuð.
Þá er sérstök umræða um landslið Íslands sem leikur í vikunni lokaleiki sína í undankeppni EuroBasket 2025.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

480 Listeners

148 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

10 Listeners

25 Listeners

29 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

9 Listeners

2 Listeners