Andri Geir Gunnarsson, annar af þáttastjórnendum Steve Dagskrá, veit allt um takkaskó auk þess að vera einn af dáðustu sonum ÍH. Hann hefur upplifað tímana tvenna, enda af týndu gullkynslóðinni auk þess sem hann söðlaði um á yngri árum og skipti úr uppeldisfélagi sínu Haukum yfir í stjörnumprýtt lið Breiðabliks í 3. flokki. Andri fór yfir bestu samherja sína, gleðistundirnar og sorgirnar, í almennu luppgjöri sínu við fótboltann og lífið hjá Draumaliðinu.
Andri Geir Gunnarsson, annar af þáttastjórnendum Steve Dagskrá, veit allt um takkaskó auk þess að vera einn af dáðustu sonum ÍH. Hann hefur upplifað tímana tvenna, enda af týndu gullkynslóðinni auk þess sem hann söðlaði um á yngri árum og skipti úr uppeldisfélagi sínu Haukum yfir í stjörnumprýtt lið Breiðabliks í 3. flokki. Andri fór yfir bestu samherja sína, gleðistundirnar og sorgirnar, í almennu luppgjöri sínu við fótboltann og lífið hjá Draumaliðinu.