Draumaliðið

Svona var sumarið 2010


Listen Later

LENGJAN - THULE - DOMINOS - SJÓVÁ - SESSION CRAFT BAR
Við erum enn að jafna okkur á því að hér varð hrun en í staðinn poppar upp a little fella called Eyjafjallajökul sem skilur Hásteinsvöll eftir í 2000cm öskufalli en Eyjamenn hugsa sér gott til glóðarinnar. Það var rifist alltof lengi um hvort hefði verið skemmtilegra á Karamba eða Oliver og við sviptum hulunni af því að hinn íslenski David Beckham er í raun og veru hinn íslenski Rory Delap. Fórum yfir hnefasamlokuna sem var matreidd fyrir Jóa og fengum play-by-play greiningu á seasoninu frá Prófessornum sem við stóðum með Hlið við Hlið og Keyrðumettígang ásamt því að við heyrðum samsæriskenningar og magnaðar sögur frá unglingi sem elti hypeið á Selfoss en endaði á að grípa í skottið á vonbrigðum. Svona var sumarið 2010.
Viðmælendur:
Ólafur Kristjánsson, prófessor.
Arnar Sveinn Geirsson, sérfræðingur í löngum innköstum.
Viðar Örn Kjartansson, einn markahæsti Íslendingurinn í atvinnumennsku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraumaliðiðBy Jói Skúli

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

11 ratings


More shows like Draumaliðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners