Hlaðvarp Heimildarinnar

Tæknivarpið – AMD svarar NVidia og Airpods lekar


Listen Later

Póst- og fjarskiptastofnun framkvæmdi neytendakönnun á íslenskum fjarskiptamarkaði og gaf út niðurstöðurnar í vikunni. Við rennum snögglega yfir niðurstöður sem eru mjög viðamiklar.
Tæknivarpið fór í útvarpsviðtal og var skemmtilega sakað um að vera falin auglýsing í Facebook grúppunni Markaðsnördar 🤓 AMD svarar NVidia fullum hálsi með nýjum skjákortum sem gefa nýju RTX línunni ekkert eftir: RX6000 línunni. Cyberpunk 2077 hefur verið seinkað, aftur, og kemur út 10. desember. Önnur kynslóð Motorola Razr samanbrjótanlega símans er komin út, og virðist ekki vera að heilla neinn nema Bjarna Ben.
 
Airpods-lekar eru byrjaðir og koma frá Mark Gurman hjá Bloomberg sem er talinn vera nokkuð traustverðugur. Samkvæmt Gurman koma ný Airpods á næsta ári. Við eigum von á þriðju kynslóð af Airpods og annarri kynslóð af Airpods Pro. Airpods eiga að fá styttri stilk eins og núverandi Airpods Pro. Airpods Pro eiga að láta stilkinn hverfa. Ein af helstu áherslum Apple í þróun Airpods er lengri rafhlöðuending.
Gleðilegan iPhone-dag! iPhone 12 og 12 Pro eru lentir 🛬
Stjórnendur í þætti 253 eru Atli Stefán, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners