Hlaðvarp Heimildarinnar

Tæknivarpið - Apple viðburður í næstu viku og betri kort


Listen Later

Hopp er að stækka þjónustusvæðið sitt og nú er hægt að leigja frá þeim rafhlaupahjól í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. 
Vegagerðin er farin að skila rauntímagögnum um ástand vega inn í kortagrunna hjá Google Maps og Here. 
Rakning C19 appið fer að fá uppfærslu til að nýta sér Bluetooth til að átta sig betur á því hver voru í kringum smitandi aðila.
Apple hefur sent út boðskort fyrir viðburð þriðjudaginn 20. apríl klukkan 17:00 (hér)! Talið er að einhverjar nýjar tölvur verði kynntar, mögulega iMac borðtölvur og Macbook Pro fartölvur. Einnig verða iPad Pro spjaldtölvur mögulega á dagskrá ásamt Airtags staðsetningarkubbum.  
Google I/O viðburðurinn hefur einnig verið settur á dagskrá og verður 18-20 maí. Sá viðburður féll niður í fyrra útaf sottlu. Í ár fáum við vonandi að sjá nýjar linsur, heyrnatól og Pixel 5a kynningu.
Stjórnendur í þætti 273 eru Andri Valur, Atli Stefán, Gunnlaugur Reynir og Sverrir Björgvinsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners