Hlaðvarp Heimildarinnar

Tæknivarpið – Apple Watch fær LTE og fullt af nekt


Listen Later

Apple Watch snjallúrið fær loksins farsímasamband á Íslandi í nóvember og ríður Nova fyrst á vaðið. Nova fór af stað með látum og bjó til augýsingu fyrir úrið þar sem allir fara úr fötunum. Hin stóru fjarskiptafélögin segjast öll vera að vinna að LTE-stuðningi.
Sýn kynnti nýtt uppgjör og fer inn á mögulega sölu óvirkra innviða. Nova er einnig í viðræðum um sölu á innviðum. Sýn er tvístígandi í 5G út af mögulegu banni á notkun búnaðar frá Huawei, sem er áhugavert því bæði Nova og Sýn eru að setja upp 5G búnað.
Spotify er að uppfæra Apple Watch appið sitt og getur nú loksins streymt tónlist í úrið. Sem er eina hlutverk Spotify.
Pixel 5 síminn kemur til Íslands í dag hjá Emobi og kostar 135 þúsund krónur. Líklega er von á Pixel 5 hjá Símanum, sem Elmar segir vera heimili Pixel fram að þessu. Það eru þó margar staðfestar sögur af vandamálum með skjáinn á Pixel 5. Skjárinn á símanum virðist í einhverjum tilvikum fara um 1 mm frá skelinni og mynda smá bil sem er fullkomið fyrir ryk. Google segist hafa skoðað málið og telur þetta vera eðlilegt. Er það samt?
Atli er búinn að vera að prófa iPhone 12 Pro og fer yfir fyrstu viðbrögð.
Apple hefur sent út boðskort fyrir netviðburð þann 10. nóvember þar sem nýjar tölvur með ARM örgjörvum verða alveg örugglega kynntar.
Stjórnendur í þætti 254 eru Andri Valur, Atli Stefán og Elmar Torfason.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners