Hlaðvarp Heimildarinnar

Tæknivarpið - Clubhouse, Elko verðsaga og Ökuvísir


Listen Later

Elko er búið að bæta við verðsögu allra vara á vefverslun sinni. Er það til að vinna inn traust viðskiptavina?  VÍS er búið að opna á Ökuvísinn: app og kubbur til að meta ökuhæfni fólks með það markmið að lækka kostnað trygginga. Er það sniðugt eða brot á friðhelgi? Clubhouse er að tröllríða hinum vestræna heimi og flykkist fólk þangað til að prófa. Clubhouse er einhvers konar lifandi hlaðvarpsmiðill eða Discord með umræðuherbergjum. Íslendingar eru byrjaðir að nýta sér þetta og við fjöllum um sniðuga notkun Reykjavíkurborgar á Clubhouse.
Svo er fullt af tækjafréttum: þrívíddarteikningar af Oneplus 9 og 9 Pro leka, Oppo gefur út síma með 30x myndavél sem getur tekið myndir í smásjá og Apple ofmat verulega eftirspurn á iPhone 12 mini og dregur verulega úr framleiðslu.
Svo ræðum við nýtt bíóhús miðborgarinnar sem hann Halli Ueno var að kaupa og rampa upp.
Stjórnendur eru Atli Stefán, Egill Moran (Mosi) og Kristján Thors áhrifavaldur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners