Hlaðvarp Heimildarinnar

Tæknivarpið – Nova fær 5G leyfi


Listen Later

Það er bara fullt að frétta í tækniheiminum, meira að segja hér á Íslandi. Nova er komið með 5G leyfi út árið 2021 og ætlar að fara að skrúfa frá hraðanum í þéttbýlum. Vodafone kemur út úr skápnum með slappa þjónustu og lofar öllu fögru með nýrri markaðsherferð sem ber titillinn „Nýtt upphaf”.
Það er sjaldséð í auglýsingabransanum að viðurkenna mistök og spennandi að sjá hvort góðvinur (mögulega fyrrum) Tæknivarpsins, markaðsstjóri Vodafone Magnús Hafliða, nái árangri með herferðinni.
iPhone SE er líka kominn í sölu og við erum farin að finna fyrir nýja genginu á Íslandi. Svo loksins eru herra Einstein.is og Simon.is komnir með draumatölvuna sína: Apple hefur kynnt nýja MacBook Pro 13 fartölvu. Þið trúið ekki hve lengi við náðum að tala um hana!
Stjórnendur í þætti 233 eru Atli Stefán, Gunnlaugur Reynir og Sverrir Björgvins
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners