Þessi þáttur er í boði Chitocare, Dr Teals og Losti.is -
Hugsjónarmaðurinn Ágúst Freyr eða Áki settist niður með mér og við tölum um að framkvæma draumana sína en hann var lagerstarfsmaður í skuld, með barn á leiðinni og segir frá mögnuðu ferðalagi hvernig honum ásamt konunni sinni opnaði eina vinsælustu hollustubúllu landsins Maika'i. Það er fáranlega gaman að hlusta á hann og mæli með þættinum. Hann er hvergi hættur og er gott dæmi um að láta ekkert stoppa sig og fylgja draumunum sínum og framkvæma hugmyndir.
www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
www.losti.is
Dr Teals í Lyf og Heilsu, Hagkaup, Lyfja