ILLVERK Podcast

THE YOGURT SHOP MURDERS (ÁSKRIFT)


Listen Later

Það var mikið að gera á verslunnargötunni Anderson Lane  í Austin, Texas þann 6. desember árið 1991. Jólin nálguðust og var örtröðin samkvæmt því. Vinkonurnar Jennifer og Eliza stóðu vaktina í hinni sívinsælu Jógúrt sjoppu I can't believe it's yogurt, sem var staðsett í enda göngugötunnar og afgreiddu þær svanga viðskiptavini frá 16:00-23:00. Stelpurnar voru sautján ára gamlar og elskuðu að fá að vinna saman og græða smá pening í þokkabót. Þeir viðskiptavinir sem þær afgreiddu þennan dag, grunaði ekki að þessar brosmildu og vinalegu stelpur, ættu aðeins nokkrar klukkustundir eftir ólifaðar.Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni með því að skrá þig HÉR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ILLVERK PodcastBy Inga Kristjáns

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

117 ratings


More shows like ILLVERK Podcast

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

35 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners