Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Að kryfja froskinn: Húmor og hamfarir


Listen Later

Hvers vegna eru fasteignasalar hættir að horfa út um gluggann fyrir hádegi? Hvað segir húmor okkur um samfélagið? Má gera grín að öllu? Er yfir höfuð hægt að rannsaka húmor?
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Kristinn Schram dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Kristinn hefur stundað fjölbreyttar rannsóknir í þjóðfræði en í þættinum segir hann frá rannsóknum sínum á húmor, meðal annars hvernig húmor var notaður í hruninu og nú á tímum heimsfaraldurs. Rannsóknir á húmor gefa forvitnilega innsýn í samfélagið á hverjum tíma. Húmorinn getur allt í senn verið bjargráð og andóf fólks í erfiðum aðstæðum sem það fær lítt við ráðið.
Þá kynnir Kristinn húmorsþing sem haldið verður á Hólmavík með pompi og prakt laugardaginn 27. mars 2021.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners