Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Að sjá hið ósýnilega og þekkja hið hversdagslega


Listen Later

Bryndís Björgvinsdóttir er þjóðfræðingur, rithöfundur og dósent við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Á ferli sínum hefur hún komið víða við í rannsóknum og ritstörfum og hefur hið yfirnáttúrulega verið henni hugleikið.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Bryndísi um rannsóknir hennar á álfum og álfabyggðum en hún segir frá því hvernig hún fékk áhuga á álfum í tengslum við náttúruna og umhverfisvernd. Árið 2018 kom út bók hennar, og Svölu Ragnarsdóttur, Krossgötur – álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi. Þar segir frá stöðum þar sem manngert umhverfi hefur lagað sig að álfabyggðum og álagablettum og hvernig hið yfirnáttúrulega og ósýnilega getur þannig birst okkur í umhverfinu. Í þættinum tæpir Bryndís á ýmsu og segir meðal annars frá útvarpsþáttum um Grýlu, Hafnfirðingarbröndurum, sem og sjónvarpsþáttunum Reimleikum þar sem hún miðlaði sögum fólks af dulrænum atburðum og heimsótti staði þar sem sagt er reimt.
Nýjasta útgáfa Bryndísar er bókin Kristín Þorkelsdóttir sem segir sögu Kristínar sem er myndlistarkona en starfaði sem grafískur hönnuður. Kristín rak lengi eina stærstu auglýsingastofu landsins og á hún stóran hlut í hversdagslegri sjónmenningu landsmanna en hún hannaði meðal annars íslensku seðlaröðina og alþekktar umbúðir fyrir mjólkurvörur. Bryndís segir frá útgáfunni og störfum Kristínar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners