Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Alþýðuhefðir og grasalækningar á Íslandi


Listen Later

Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Elsu Ósk Alfreðsdóttur þjóðfræðing. Elsa starfaði um árabil sem kennari við námsbraut í þjóðfræði og kenndi meðal annars námskeið um alþýðulækningar og hátíðir og leiki. Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga á þjóðfræði, náttúrunni, jurtum og framandi menningu.
Elsa segir frá yfirgripsmikilli rannsókn sinni á grasalækningum á Íslandi. Hún segir frá alþýðuhefðum í tengslum við lækningajurtir og hvernig sú hefð getur fylgt ákveðnum fjölskyldum. Elsa tók viðtöl við afkomendur Grasa-Þórunnar sem varð hálfpartinn að þjóðsagnapersónu vegna kunnáttu sinnar á grasalækningum og færni sem ljósmóðir. Grasalækningahefðir hafa þróast og breyst í gegnum árin og ræðir Elsa og hvernig hefðirnar birtist okkur í samtímanum en á undanförnum árum hefur orðið endurvakning í tengslum við nýtingu á grösum. Einnig má sjá áhugaverð átök um stöðu þekkingar í þessu samhengi, þar sem alþýðulækningar eru skilgreindar út frá vestrænum læknavísindum.
Nýverið setti Elsa á fót heilunar- og jurtasetrið Venus (https://www.venushealingart.com) þar sem hún býður upp á höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, námskeið og vinnustofur um jurtir og náttúrulækningar, þjóðleg fræði og dulspeki.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners