Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Bráðum koma blessuð jólin


Listen Later

Í sérstökum jólaþætti bregða Dagrún og Vilhelmína undir sig betri fætinum og ræða við þjóðfræðinga um ýmislegt sem tilheyrir jólunum.
Jólabókaflóðið er ómissandi í aðdraganda jóla og segja Dagrún og Vilhelmína frá þjóðfræðingum sem taka þátt í flóðinu í ár með nýjum og spennandi bókum. Þær ræða við Benný Sif Ísleifsdóttir þjóðfræðing og rithöfund sem segir frá nýjustu skáldsögu sinni Djúpinu. Sagan gerist kvennaárið 1975 og segir frá tveimur ungum stúlkum sem ráða sig í sumarvinnu vestur á firði.
Þá ræða Dagrún og Vilhelmína við Björk Hólm þjóðfræðing og forstöðumann safna í Dalvíkurbyggð. Söfn bæjarins bjóða upp á fjölbreytta og áhugaverða jóladagskrá alla aðventuna, meðal annars með spennandi jóladagatali á Facebook síðu Byggðasafnsins en hægt er að fylgjast með og taka þátt hvar sem er á landinu. Að auki segir Björk frá metnaðarfullum jólaundirbúningi á sínu eigin heimili.
Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Guðmundsdóttir er þjóðfræðingur og sauðfjárbóndi með meiru. Hún segir frá forystusauðnum Eitli úr Aðventu Gunnars Gunnarssonar og sínum eigin jólahefðum sem eru breytilegar frá ári til árs.
Að lokum ræða Dagrún og Vilhelmína við Guðmund Lúðvík Þorvaldsson þjóðfræðinema en hann er sérlega kunnur störfum jólasveina og þekkir vel hvaða hæfileikum góðir og hressir jólasveinar þurfa að vera búnir. Þá segir hann frá skemmtilegum jólahefðum í tengslum við þrettándann í Vestmanneyjum.
Þá er bara að koma sér vel fyrir, grípa mandarínur og heitt kakó, leggja við hlustir og leyfa jólastemningunni að taka völdin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners