Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Dýrmætar heimildir um alþýðumenningu og uppspretta sköpunar


Listen Later

Hljóðrit úr þjóðfræðisafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eru aðgengileg á vefnum ismus.is. Safnið er mikið að vöxtum og dýrmæt heimild um alþýðumenningu fyrri tíma, m.a. sagnir, kveðskap og fleira. Safnið nýtist fræðimönnum við rannsóknir en er einnig uppspretta og innblástur fyrir ýmsa listamenn.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Rósu Þorsteinsdóttur rannsóknarlektor hjá Árnastofnun sem leiðir okkur í allan sannleikann um safnið og notkunarmöguleika þess. Hún segir meðal annars frá eigin rannsóknum, austfirsku skáldkonunni Guðnýju Árnadóttur og flóknu ástarlífi hennar, rímnakveðskap og fjölbreytileika hefða, hljóðfærum og danstónlist á árum áður.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir í þjóðfræði og fjölbreytta miðlun á þjóðfræðiefni. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners