Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Fötlun í íslenskum þjóðsögum


Listen Later

Eva Þórdís Ebenezersdóttir er doktorsnemi í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn hennar er hluti af stóru þverfaglegu verkefni innan háskólans sem ber yfirskriftina Fötlun fyrir tíma fötlunar (Disability before disability).
Nýlega kom út bókin Understanding Disability throughout History: Interdisciplinary Perspectives in Iceland from Settlement to 1936, sem er hluti af framangreindu rannsóknarverkefni. Í bókina skrifar Eva Þórdís kafla, ásamt Sólveigu Ólafsdóttur sagnfræðingi, um Sigríði Benediktsdóttur. Sigríður, sem fékk viðurnefnið Stutta-Sigga vegna þess hve lágvaxin hún var, varð með tímanum hálfgerð þjóðsagnapersóna. Sigríður, sem fæddist árið 1815, átti afar erfiða æsku og endaði á flakki á fullorðinsaldri. Ýmsar heimildir eru til um lífshlaup Sigríðar, bæði opinber skjöl og þjóðsögur. Í þættinum segir Eva Þórdís frá Sigríði og lífi hennar og hvað saga hennar segir um viðhorf til fólks með öðruvísi líkama á 19. öld og fram á okkar daga.
Í þættinum segir Eva Þórdís einnig frá því hvernig hún hefur fléttað saman fötlunarfræði og þjóðfræði í gegnum þjóðfræðinám sitt, meðal annars í rannsóknum á umskiptingum og nú á þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar. Þar greinir Eva Þórdís fjölbreytt viðhorf til fötlunar og hvað sagnirnar geta sagt okkur um samfélag fyrri tíma. Að auki ræðir Eva Þórdís um áskoranir við rannsóknir á fötlun í fortíðinni sem meðal annars tengjast því hvernig við tölum um og orðum hlutina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners