Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Fuglar og þjóðtrú


Listen Later

Um allan heim er margvísleg þjóðtrú um fugla. Í þjóðtrú hérlendis er hrafninn til dæmis oft talinn slæmur fyrirboði. Í nokkrum þjóðsögnum birtist hrafninn þó sem bjargvættur þegar hann bjargar þeim sem hafa gert honum vel frá skriðuföllum.
Sigurður Ægisson er sóknarprestur á Siglufirði og þjóðfræðingur. Í lok síðasta árs kom út bók eftir Sigurð sem nefnist Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin. Bókin er vegleg og mikil að vöxtum enda var hún 25 ár í smíðum. Þá prýða hana fjöldi mynda og korta sem sýna útbreiðslu tegundanna. Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Sigurð um bókina og forvitnilega þjóðtrú tengda fuglum. Við heyrum nokkrar sögur um þjóðtrú meðal annars tengda hrafninum, lundanum, lóunni og músarrindlinum en Sigurður er hafsjór af fróðleik. Að auki ræðir Sigurður um þjóðfræðiáhuga sinn og hvernig þjóðfræðirannsóknir og prestskapur fara saman.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners