Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Hljóðheimur langspilsins


Listen Later

Hvernig er hægt að útskýra eða fanga hljóðheim í orðum? Er kannski eitthvað sem aðeins er hægt að upplifa með öðrum hætti en í gegnum orð? Tónlist hefur margvísleg áhrif á fólk og skapar meðal annars ákveðna stemningu og hughrif. Íslenska langspilið fer kannski ekki hátt í dægurtónlist nútímans en það á sér áhugaverða sögu og er enn notað í tónlistarsköpun.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Eyjólf Eyjólfsson þjóðfræðing og tónlistarmann en rannsóknarefni hans er hljóð- og undraheimur langspilsins. Í meistararannsókn sinni rannsakaði Eyjólfur langspilið, sögu þess og upplifun fólks af tónlistarflutningi á langspil. Að auki vann Eyjólfur verkefni með grunnskólabörnum í Flóaskóla þar sem þau smíðuðu langspil hvert með sínu nefi og lærðu að leika á það. Eyjólfur segir frá rannsókninni og sínum viðfangsefnum tengdum tónlist og langspili.
Í lok þáttarins er leikið verkið Heimildaskrá í flutningi Gadus Morhua Ensemble.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners