Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – „Hvað hefurðu eiginlega á móti lestri?“


Listen Later

Íslendingar vilja gjarnan líta á sig sem bókmenntaþjóð þar sem lestur er í hávegum hafður. Mikil opinber umræða á sér stað um bækur, lestur, læsi og fleira. Þetta sést til dæmis þegar niðurstöður Pisa-kannana eru birtar en þá gýs gjarnan upp mikil og stundum heit umræða um lestur og lesskilning barna og ungmenna. Stjórnvöld hafa brugðist við með ýmsum hætti og mótað opinbera stefnu, meðal annars til að hvetja til aukins lestur og betri lesskilnings. Er lestur ekki öllum bestur?
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Önnu Söderström doktorsnema í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn hennar hlaut í liðinni viku styrk frá Rannís og ber heitið Lestur er bestur. Þar tekur Anna til skoðunar læsi og lestrarmenningu út frá sjónarhorni þjóðfræðinnar. Hún tekur fyrir og greinir meðal annars stefnu stjórnvalda þegar kemur að lestri og læsi grunnskólabarna sem og viðbrögð stjórnvalda við niðurstöðum Pisa-könnunarinnar. Í þættinum ræðum við sérstaklega um lestrarátakið Tími til að lesa sem ýtt var úr vör vorið 2020 í samkomubanni á tímum COVID. Við veltum fyrir okkur hvaða skilaboð lestrarátök af þessu tagi senda börnum og hvort allir hafi jafnan aðgang til þátttöku. Anna, sem sjálf starfar á skólabókasafni, notar m.a. aðferðir gagnrýninnar orðræðugreiningar í rannsókninni, og hefur þurft að svara fyrir hvað hún hafi eiginlega á móti lestri í tengslum við kynningu á rannsókninni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners