Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Jólin, jólin alls staðar


Listen Later

Viðfangsefni þjóðfræðinnar eru fjölbreytt en hefðir og hátíðir eru gjarnan umfjöllunarefnið. Segja má að jólin séu háannatími hjá mörgum þjóðfræðingum enda eru þeir miklir sérfræðingar þegar kemur að hátíðarhöldum og gleðskap. Í sérstökum jólaþætti bregða Dagrún og Vilhelmína undir sig betri fætinum og ræða við þjóðfræðingana Rósu Þorsteinsdóttur, Jón Jónsson, Eirík Valdimarsson, Áka Guðna Karlsson og Dagnýju Davíðsdóttur sem segja frá jólaminningum og jólahefðum. Í þættinum ríkir sannkölluð jólagleði en fátt er betur fallið til þess að koma fólki í góða jólastemningu en þjóðlegur fróðleikur í bland við jólasögur, jólakvæði, jólasálma, jólamat, jólagjafir, jólasnjó, jólahefðir, jólaköttinn og jólasveina. Hellið malti og appelsíni í glas, fáið ykkur mandarínur og mackintosh og eigið notalega jólastund.
Í lok þáttarins er spiluð upptaka úr þjóðfræðisafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þar sem Helga Bjarnadóttir ljósmóðir, f. 1896 á Klúku í Bjarnarfirði flytur kvæðið Nú fara í höndur þau fallegu jól.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir í þjóðfræði og fjölbreytta miðlun á þjóðfræðiefni. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners