Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Konur í raftónlist: „Svo allt í einu er bara stelpa á mixernum“


Listen Later

Undanfarin ár hefur verið áberandi umræða um stöðu kvenna í ýmsum geirum atvinnu- og menningarlífs. Oftar en ekki er staðan sú að konur sem vilja hasla sér völl í karllægum geira glíma við ýmsar áskoranir sem hafa áhrif á hvernig þær nálgast sín verkefni.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Auði Viðarsdóttur þjóðfræðing og tónlistarkonu. Í vorhefti Skírni birtist grein um rannsókn hennar á konum í raftónlist og þeim áskorunum sem þær standa frammi fyrir. Auður fjallar um efnið meðal annars út frá feminísku sjónarhorni og greinir upplifanir kvenna af því hvað þær þurfi að gera til að á þær sé hlustað og mark tekið á þeim eins og strákunum í tónlistarsenunni. Þá fjallar hún um tengsl kvenna við græjurnar sínar, mikilvægi sjáanlegra fyrirmynda og segir frá tónlistarsamtökunum og rokkbúðunum Stelpur rokka sem Auður hefur unnið með í 10 ár.
Auður er einnig nýbyrjuð í doktorsnámi og segir stuttlega frá rannsóknarefni sínu. Um er að ræða þverfaglega rannsókn sem skoðar leiðir að gera mataræði fólks bæði vistvænna fyrir umhverfið og heilsusamlegra. Í rannsókninni mun Auður taka viðtöl við fólk sem hagar mataræði sínu með þeim hætti að það sé bæði vistvænt sem og heilsusamlegt.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners