Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Menning og saga í Stykkishólmi


Listen Later

Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Önnu Sigríði Melsteð sem lauk grunnnámi í þjóðfræði árið 2021 og stundar nú framhaldsnám í þjóðfræði. Anna Sigríður er búsett í Stykkishólmi og hefur stundað námið í fjarnámi og samhliða vinnu.
Anna Sigríður segir frá áhugaverðri BA-rannsókn sinni. Þar gerði hún heimabæ sinn, Stykkishólm, að viðfangsefni. Stykkishólmur er þekktur fyrir gömul og vel við haldin timburhús en nýjum húsum hefur einnig verið bætt við bæjarmyndina og stundum greina áhorfendur ekki á milli gamalla og nýrra húsa.
Anna segir frá vinnu við nýja grunnsýningu fyrir byggðasafnið í Norska húsinu. Grunnsýning safnsins er orðin 20 ára gömul og nú stendur yfir vinna við að gera nýja sýningu. Anna segir einnig frá Skotthúfunni sem haldin verður 2. júlí í sumar. Á Skotthúfunni er íslenska þjóðbúningnum gert hátt undir höfði en einnig er ýmislegt annað til skemmtunar á hátíðinni. Að lokum segir Anna frá þjóðtrú tengdri göngu á Helgafell í Helgafellssveit á norðanverðu Snæfellsnesi.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners