Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Öflug starfsemi á Minjasafni Austurlands


Listen Later

Safnastarf er víða frjótt og blómlegt. Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum er engin undantekning frá því. Safnið stendur fyrir fjölbreyttri og áhugaverðri starfsemi en hefur í verkefnum sínum þurft að aðlaga sig að Covid-heimsfaraldri. Safnið hefur lagt mikla áherslu á þjónustu við nærsamfélagið og sérstaka rækt við yngri kynslóðina.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Elsu Guðnýju Björgvinsdóttur safnstjóra Minjasafns Austurlands. Hún segir frá fjölbreyttri starfsemi safnsins og skemmtilegum verkefnum og sýningum. Talið berst m.a. að einkennisdýri Austurlands, hreindýrum, sem jafnan vekja mikla athygli hjá innlendum sem erlendum ferðamönnum. Þá segir Elsa Guðný frá námi sínu í þjóðfræði og hvernig það nýtist henni í starfi hennar í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners