Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Öryggisbrögð kvenna í miðborg Reykjavíkur og safnastarf á Dalvík


Listen Later

Í Dalvíkurbyggð er rekin öflug safna- og menningarstarfsemi. Undir sama hatti eru rekin bókasafn, héraðsskjalasafn, Byggðasafnið Hvoll og Menningarhúsið Berg. Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Björk Hólm þjóðfræðing og framkvæmdastjóra, sem stýrir allri þessari fjölbreyttu starfsemi og veitir forstöðu.
Björk segir frá því hvernig hún fann sína réttu fjöl í námi í þjóðfræði og hvernig það stækkaði heimsmynd hennar. Í þjóðfræðináminu vann Björk meistararannsókn um upplifun kvenna af öryggi í miðborg Reykjavíkur og tók viðtöl við konur sem deildu með henni sinni reynslu. Björk fjallar meðal annars um svokölluð öryggisbrögð sem konur beita til að auka öryggistilfinningu sína þegar þær ganga um miðborgina sem og hvort öryggismyndavélar hafi áhrif á þessa tilfinningu. Þá segir hún frá hvernig umræða um þessi málefni tók breytingum á meðan hún vann rannsóknina til dæmis í kjölfar byltinga eins og #metoo.
Að lokum segir Björk frá því hvernig námið hefur gagnast henni í starfi. Hún segir einnig frá sýn sinni á hlutverk safnanna og menningarhússins sem hún veitir forstöðu og hvernig þjóðfræði gengur sem rauður þráður í gegnum starfsemina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners