Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi


Listen Later

Jazztónlist nam land hér á landi á 3. áratug síðustu aldar. Ekki voru allir á einu máli um ágæti þessarar nýju tónlistar og þeirra danshreyfinga sem henni fylgdu. Margir stungu niður penna til að vara við siðspillingunni og þeirri ógn sem slíkri tónlist fylgdi, ekki hvað síst fyrir óhörðnuð ungmenni. Þessi orðræða var ekki einskorðuð við Ísland heldur á hún sér hliðstæðu víða um heim, meðal annars í Ástralíu.
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Ólaf Rastrick dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands sem kennir meðal annars námskeið um íslenska þjóðhætti, ómenningu og menningararf. Rannsóknir Ólafs hafa að miklu leyti verið á sviði menningarsögu og menningarpólitíkur. Í þættinum segir Ólafur frá rannsókn sinni á landnámi jazz hér á landi og þeim viðbrögðum og viðtökum sem jazzinn fékk. Orðræðan um siðspillandi áhrif jazzins er sett í samhengi meðal annars við samfélagsbreytingar í upphafi síðustu aldar, fullveldi Íslands og sköpun þjóðernis.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners