Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir – „Þeim mun meiri vinna, þeim mun meira stuð“


Listen Later

Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Ólöfu Breiðfjörð þjóð- og safnafræðing sem starfar sem menningarfulltrúi Garðabæjar. Í þættinum segir Ólöf frá námsferlinum og starfsferlinum.
Ólöf var orðin 37 ára þegar hún ákvað að fara í nám. Hún vildi að námið væri skemmtilegt en jafnframt hagnýtt. Í þættinum segir Ólöf frá grunnnámi sínu í þjóðfræði þar sem hún meðal annars skrifaði áhugaverða BA-ritgerð um hjálækningar óperusöngvara. Hún deilir líka með okkur nokkrum góðum ráðum sem hún rakst á við ritgerðarskrifin til að gæta raddarinnar. Ólöf segir einnig frá meistaranámi sínu í safnafræði og hvernig hún fékk draumastarfið á Þjóðminjasafninu að námi loknu. Því næst lá leið Ólafar í Kópavog þar sem hún starfaði að menningarmálum sem verkefnastjóri fræðslu og miðlunar. Í dag starfar hún, eins og áður segir, sem menningarfulltrúi Garðabæjar og sinnir fjölbreyttum verkefnum við að halda uppi öflugu menningarstarfi í bænum.
Nú er í gangi barnamenningarhátíð og er mikil dagskrá í tilefni hennar. Ólöf segir einnig frá spennandi verkefnum sem eru á döfinni í Garðabænum, meðal annars margmiðlunarsýningu í landnámsbænum í minjagarðinum á Hofsstöðum og á Garðatorgi. Í sumar verður burstabærinn Krókur á Garðaholti opinn og ýmsir viðburðir þar.
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa Dagrún Ósk Jónsdóttir og Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemar í þjóðfræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners